Bananamuffins
7.3.2008 | 09:06
Já, ég bakađi Bananamuffins á miđvikudaginn og notađi uppskrift sem ég fékk á einhverju blogginu á netinu. Ţvílíkt góđ uppskrift og ég er ađ hugsa um ađ deila henni međ ykkur.
Bananamuffins
3 bananar í bitum
200 gr sykur
125 gr smjör
3 egg
1 tsk vanilludropar
1/4 tsk salt
1 tsk matarsódi
1 tsk kanill
250 gr hveiti
Bananar, sykur, smjör, egg og vanilludropar eru settir í skál og hrćrt vel saman.
Öđrum efnum er bćtt út í og hrćrt vel ţangađ til ađ blandan er nokkuđ slétt (verđur samt alltaf bananakekkir í henni).
Sett í muffinsform og bakađ viđ 180°c í 10-15 mínútur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.