Ég var klukkuð...
8.10.2008 | 09:25
Af eiginmanninum hérna um daginn og það er eins gott að svara spurningunum...
Ég skora á Súpermömmu (Elísabet), Lenu, Steinunni og Svönu að svara spurningunum!!!
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina
1. Þjónustufulltrúi hjá Tollstjóranum í Reykjavík.
2. Símadama hjá Landspítala Háskólasjúkrahúsi á aðalskiptiborði.
3. Verkstjóri á saumastofu Bergiðjunnar, Kleppi.
4. Upplýsingafulltrúi hjá Markhúsinu.
Fjórar bíómyndir sem ég held uppá
1. Briget Jones Diary.
2. National Lampoons Christmas Vacation (Horfi alltaf á hana einu sinni fyrir hver jól).
3. Erin Brockovich.
4. Mamma Mia.
Fjórir staðir sem ég hef búið á
1. Reykjavík.
2. Suðureyri.
3. Hafnarfjörður.
4. Marnardal, Noregi.
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar
1. House.
2. Grey's Anatomy.
3. Wild at Heart.
4. What about Brian.
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
1. Minneapolis.
2. London.
3. Toronto.
4. St. Petersburg.
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan að blogga
1. mbl.is
2. visir.is
3. scrapbook.is
4. facebook.com
Fernt sem ég held uppá matarkyns
1. Pastarétturinn hennar Huldu ömmu.
2. Japanski kjúklingarétturinn hans Viðars.
3. Grillað lambalæri með fullt af hvítlauk og kryddjurtum.
4. Skyr með rjóma.
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft
1. Waiting to Exhale.
2. Ísfólkið.
3. Karíus og Baktus.
4. Þyrnirós.
Athugasemdir
Hahaha...ég klukkaði þig líka í gær;)
Erla Anna (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 15:46
hey, Hulda ég er löngu búin að gera svona á minni síðu :) Bendi því bara á það ;)
Steinunn Ósk Steinarsdóttir, 8.10.2008 kl. 18:01
úppsss ég er líka búin að vera klukkuð og er það svo stutt síðan að ég nenni ekki að gera aftur :-)
Takk samt fyrir klukkið :-)
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 9.10.2008 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.