Er Ísland ekki gjaldţrota???
8.9.2009 | 08:55
Ég held ađ Steingrímur blessađur hljóti bara ađ vera í einhverjum öđrum heimi...
Hver veit nema hann hafi komiđ höndum yfir eitthvađ af ţessum kannabisplöntum sem löggan hefur tekiđ undanfarna mánuđi???
En án gríns, ég held ađ ráđamenn ţjóđarinnar séu bara ekki í neinu sambandi viđ raunveruleikann...
http://visir.is/article/20090908/FRETTIR01/226509846
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.