Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Myndir af Ástrós Erlu

 

Nýfćdd ţann 10. apríl 2004: 

100_0022

1. árs:

120_2004

2. ára:

139_3977

3. ára:

IMG_20070407_2768

4. ára (mynd tekin á Öskudag):

IMG_20080206_8360copy1

Ég er auđvitađ svakalega hlutdrćg en hún er virkilega fallegt barn Wink


Afmćlisprinsessa!!!

Í dag, 10. apríl á hún Ástrós Erla Markhus Viđarsdóttir, dóttir mín, afmćli InLove
Hún er orđin 4. ára gömul og mér finnst ţađ svo skrítiđ. Finnst eins og hún hafi fćđst í gćr bara og í dag er hún orđin svo stór...
Viđ Viđar fórum inn til hennar í morgun kl. 6.30 og vöktum hana međ afmćlissöng og pökkum. Pökkuđum gjöfinni hennar inn í 2 pakka og band utan um og svo helíumblađra bundin viđ pakkann líka Wink
Ţetta fannst henni ćđislegt og hún var svakalega ánćgđ međ gjöfina frá okkur.
Viđ keyptum handa henni fleecepeysu, 2 leggingsbuxur, sumarkápu međ Dóru, Dórusandala og Fríđu barbídúkku.
Viđ fórum svo međ hana í leikskólann ţar sem bíđur hennar ađ baka afmćliskökuna sína og halda upp á daginn međ Kanínudeildinni á Víđivöllum.
Hún er svo búin ađ ákveđa ađ kvöldmaturinn í kvöld verđur píta međ tilheyrandi međlćti og eftirréttur sem mun ađ öllum líkindum verđa ís ef ég ţekki dóttur mína rétt Smile
Hún bíđur svo spennt eftir ţví ađ fá fleiri pakka en mamma mín á eftir ađ koma međ gjöf til hennar seinnipartinn í dag Grin
Ég skal svo setja inn mynd af prinsessunni fljótlega.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband